Jólalög

Jólalög

Hér má finna nokkur jólalög og tilheyrandi hljóðskjölum. Athugið að um lögin gilda hefðbundnar reglur um höfundarétt og er lagasafnið hér því eingöngu til hagræðis fyrir notendur bókarinnar en ekki ætlað til dreifingar á nokkurn hátt.

Gögnin eru í tvennu lagi. Þegar þú smellir á heiti lagsins opnar þú Word-skjal þar sem finna má texta, nótur og leiklýsingu. Hljóðskrána opnar þú síðan  með því að smella á hlekk hennar. Þú getur vistað skrárnar niður með því að hægrismella á þær og velja  „Vista tengil sem“.

Bjart er yfir BetlehemHljóðskrá
Í skóginumHljóðskrá
JólapolkiHljóðskrá
JólarokkHljóðskrá
JólaskrautHljóðskrá
Koma nú jólinHljóðskrá
Nóttin var sú ágæt einHljóðskrá
Til gleðinnarHljóðskrá
Við kveikjum einu kerti áHljóðskrá
Vindur, já dansaðu vindurTexti
Það á að gefa börnum brauðHljóðskrá